Heim/Home

Hello.

This site is based on my private view as an individual, but not official site of the “pastor for immigrants (prestur innflytjenda)”.

Even though it contains articles or speeches that were written or helt in public, unless it is marked specially as “prestur innflytjenda”, the contents are separated from my public position in the National church of Iceland.

 

 

Shortly about the “language”. I use English and Icelandic mailnly. But sorry, I cannot provide two language versions for every staff, simply because it is beyond my ability.

 

 

 

 

 

 

Meetings in this week (14th  –  20th of January 2019)

Wednesday 13:00: Keflavík Seekers prayer meeting in English at the Keflavíkur-kirkja/church.

Thursday 15:00: Seekers prayer meeting in English at the Háteigs-kirkja/church.

Sunday 14:00: The international Congreations: Worship service & Holy Communion in English at the Breiðholts-kirkja/church. 

* You can find the map of each church by hitting the name of the church in the information site Já.is

 

 

Ég trúi á þann kraft
sem býr í vatninu
og gerir flötinn jafnan og sléttan

vatn í djúpri dimmu,
gárur í leik við sólargeisla,
lækir úr fjallshlíðum
og gullnir dropar eftir vængjablak

Óskorin mynd flýtur á spegli
eins og hún hefur verið frá upphafi

Dagarnir í lífi mínu líða
einn, einn af öðrum
eins og dropar á vatnið
þungir, ljúfir eða glitrandi

og streyma hljóðlaust úr lífinu
eins og þeir hafi aldrei verið til

Með tímanum lit ég í kyrrð
óskorna mynd liðinna daga

-,,Vatn” TT 2007 ; Myndin er eftir Grétu Ósk Sigurðardóttur –

css.php