Ég geng við hliðina á þér

Það er eitt að lifa lífi sínu á virkan hátt og njóta lífsins, það er annað að lifa lífi sem syndari en samt með náð Guðs og við skulum ekki blanda þessu tvennu saman. Að njóta lífsins er alls ekki á móti lífi manneskju sem viðurkennir synd sína og iðrast frammi fyrir Guði.
Lesa meira í Trú.is

 

css.php