Fátækrahverfi og Guðs ríki

En svona upplifun kemur ekki sjálfkrafa til okkar. Til að fá og njóta „smábita Guðs ríkisins“, þurfum við að leita að Guðs ríkinu með því að reyna að byggja upp betra samfélag, elska náunga okkar og endurskoða okkur sjálf með auðmjúkt hjarta. Og það er að undirbúa almennilega fyrir endurkomu Jesú Krists.

Lesa meira á Trú.is

css.php