Orð Guðs er móðurmál okkar

Þegar mannkynið gleymdi þessu, reyndi það að byggja upp Babelsturninn. En a.m.k. var Babelsturninn samstarf manna.
Nútímalegur sjúkdómur af skorti á vilja á samskiptum er verra fyrirbæri en Babelsturninn, þar sem hann einangrar manneskjur frá samstarfi við aðra og sérhver maður reynir að byggja upp litinn eiginn Babelsturn í litlum sjálfum sér. Þetta er ekki í lagi.
Lesa meira í Trú.is 

 

 

css.php