Við segjum ekki nóg

Ég er sá eini kristni í fjölskyldunni,” segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda. Toshiki er fæddur í Tókýó í Japan og var skírður til kristinnar trúar um tvítugt. Hann hefur búið í áratug á Íslandi og getur horft á málin frá öðru sjónarhorni en dæmigerðir Íslendingar.

Hann einn er kristinn í fjölskyldunni, hér á landi er þetta fremur öfugt: Að einn úr stórfjölskyldunni skeri sig úr með því að taka aðra trú en kristni.

Lesa meira á Mbl.is

css.php