„Þegar ég mæti Jesú“
Sojourner Truth sagði einu sinni við fólk: ,, Satt að segja, get ég ekki lesið, ekki einu sinni bréf, og ekki Biblíuna. Þegar ég prédika, er ég alltaf með bara einn texta, en textinn er sá: «þegar ég mæti Jesú», og þaðan koma allar hugmyndir og hugleiðingar sem ég verð að deila með fólki“. Lesa meira […]