„Þegar ég mæti Jesú“

Sojourner Truth sagði einu sinni við fólk: ,, Satt að segja, get ég ekki lesið, ekki einu sinni bréf, og ekki Biblíuna. Þegar ég prédika, er ég alltaf með bara einn texta, en textinn er sá: «þegar ég mæti Jesú», og þaðan koma allar hugmyndir og hugleiðingar sem ég verð að deila með fólki“. Lesa meira […]

Viðhorf kristins fólks gegn fordómum

Fyrir kristið fólk er trúin grunnur alls lífsins. Trú er ekki eins og verkfæri sem maður tekur út úr skúffunni aðeins þegar nauðsyn ber til. Því kristileg menntun stefnir því að ungmenni haldi í trú sinni í öllum kjörum lífsins í samræmi við aðra nauðsynlega og viðunandi skynsemi mannlífsins. Hins vegar virðist það hafa tíðkast […]

Eyðum fordómum inni í okkur!

21. mars er á hverju ári ,,Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti Sameinuðu þjóðanna“. Þá ver Evrópusambandið einnig viku í að vekja athygli á kynþáttamisrétti undir slagorðinu ,,Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti“. Sú staðreynd að slíkir dagar og vika séu til segir okkur að kynþáttafordómar og misrétti eru raunverulegt vandamál í heiminum, þ.á.m. í Evrópu. Undanfarin ár höfum við sem […]

„Þannig ber okkur að fullnægja öllu réttlæti“

Réttlæti Jesú er það að Jesús er kominn til allra í heiminum. Forsenda réttlætis Jesú er sú að við erum öll – bókstaflega – börn Guðs föður. Á íslensku notum við oft orðasamband ,,að standa í sporum annarra“, en framkoma Jesú var einmitt eins og orðasambandið átti við. Þannig braut Jesús niður vegginn á milli […]

Málefni innflytjenda aftur í umræðuna

Bankahrunið og efnahagslegir erfiðleikar í kjölfar þess sköðuðu talsvert stöðu innflytjenda á Íslandi líka. Tjónið varðaði ekki aðeins fjármál hvers og eins innflytjanda og fjölskyldu hans, heldur vörðuðu þau einnig starfsáætlanir í málefni innflytjenda hjá ríkinu, borginni og öðrum sveitarfélögum. Fjöldi innflytjenda á Íslandi jókst mjög hratt í kringum árin 2005 og 2006 eins og […]

css.php