Bæn og svipmynd af ríki Guðs

Ég segi aldrei að hamfarir eins og jarðskjálftarnir í Japan eða núna þessa daga á suðurlandi hér séu vilji Guðs. Þær eru sorglegar. En margar fallegar gjörðir fólksins í kjölfar hamfara sem ýta undir samstöðu, umhyggju, hvatningu og endurskoðun fólks á sjálfu sér, sem er eftir vilja Guðs. Slík eru blóm sem fá næringu sína frá náð Guðs, og ekkert, jafnvel flóðbylgja eða sprenging eldfjalls, getur ekki tekið þau í burtu.
Lesa meira í Trú.is

 

css.php