Ég var sá eini kristni í fjölskyldunni

Toshiki Toma hefur starfað sem prestur innflytjenda á Íslandi í nær tvo áratugi. Hann segir fólk oft tapa útgeislun sinni í erfiðleikum en að hún komi alltaf aftur þegar lífið kemst á réttan kjöl. Toshiki er frá Japan þar sem gamalgrónar reglur gilda í samskiptum fólks og öldruðu sem og háttsettu fólki er alltaf sýnd mikil virðing. Hann kann vel að meta íslensku samskiptareglurnar þar sem fólk hefur val um það fyrir hverjum það ber ómælda virðingu. 

Lesa meira í Fréttatíminn.is

css.php