Hér mætast iðrun og réttlæti

opn er tákn ótta okkar. Við grípum í vopn þegar við erum í óörugg um hvort ekki verði vel tekið eða hafnað. Svo framarlega sem við erum vopnuð, getum við ekki notið hins okkar sanna innri friðar. Vopn og réttlæti samræmast ekki. En iðrun og réttlæti samræmast og þau skapa frið milli Guðs og manna, og meðal okkar manna.
Lesa meira í Trú.is

 

css.php