Hvað sérð þú í Jesú?

Heimur kristninnar er heimur fjölbreytileika. Eins og við þekkjum vel, eru margar mismunandi kirkjudeildir til í heiminum og fjölbreyttar hefðir fylgja hverri kirkjudeild og menningu hjá þjóðum. Sérhver kirkjudeild leggur áherslu á mismunandi atriði í kenningu og trúariðkun í kristni og það er ekki svo auðvelt að dæma hvert sé rétt eða rangt.

Við eigum að fagna þessum fjölbreyitleika fremur en að reyna að dæma hvert annað, þó að einlæg umræða sé jú nauðsynleg þegar alvarlegt mál er að ræða eins og mál sem varðar mannréttindi.

Lesa meira í Trú.is 

css.php