Ljósvegur eftir Toshiki Toma

Um þessar mundir fær Víðsjá á Rás 1 einstaklinga úr ýmsum áttum til að velja sér ljóð til flutnings.

Í Víðsjá 7. ágúst heimsótti Gunnhildur Stefánsdóttir þýðandi þáttinn. Ljóðið sem hún valdi er Ljósvegur úr ljóðabók Toshiki Toma, Fimmtu árstíðinni sem út kom hjá bókaútgáfunni Nykur árið 2007.

Lesa meira og hlusta á RUV.is

css.php