Tökum á móti lífi sínu, því sem Guð býður upp okkur!

Það sem ég vil benda á er að taka á móti lífi sínu, því sem Guð býður upp okkur og njóta virði lífsins sem fylgir í þessu tilboði Guðs. Það er að njóta lífsins í dag, jafnt sem á næstu daga þangað til við verðum flutt til annars ríkis, og einnig að njóta virði lífsins sem falið er í því. Virði lífsins er ekki allt sjálfsgefið. Stundum, eða alltaf, þurfum við að hafa fyrir því að finna það. Gott tónlistafólk, áberandi íþóttamaður eða hver sem er, verður manneskja að vinna að því að nýta hæfileika sína til hins ýtrasta og njóta þannig virðis lífs síns eins og hægt er.
Lesa meira í Trú.is

 

css.php