Að tala og að hlusta

Það eru 20 ár liðin frá því að ég fluttist til Íslands. Á þessu tímabili hef ég upplifað margs konar menningaráföll eða menningarmun á milli Íslands og heimalands míns Japans, bæði í samfélaginu og í mannlegum samskiptum. Sem dæmi hið síðarnefnda má nefna hvernig maður skilur stöðu annars fólks, t.d. hvort það þarfnist aðstoðar manns, hvort fólk sé þreytt eða hvort eitthvað sé að hjá því og svo framvegis.

Lesa meira á Trú.is 

css.php