,,Asobi“, aukarými í brjósti

Þannig er „asobi“ rými sem tekur á móti höggum, þenslu eða skelli. Ef okkur sjálf vantar aukarými, verðum við vör við taugaspennu. Þetta má segja um flest sem varðar líf okkar eins og húsnæði, fjárhagsmál, dagskrá, andlega stöðu o.fl. Í hvaða grein sem er veldur skortur á „rými“ spennu og árekstri.

Lesa meira á Trú.is

css.php