Erum við ekki svöng og þyrst?

Sálir okkar þarfnast lækningar, hvíldar og næringar. Okkur vantar styrk fyrir andann okkar jafnt sem næringu fyrir líkama. Okkur langar að fá fyrirgefningu frá Guði. Og um leið vantar okkur fyrirgefningu frá öðrum mönnum, og við þurfum að fyrirgefa öðrum. Við erum með fyrirgefningu þegar andinn okkar er ekki hungur og þyrstur, heldur mettaður.
Lesa meira í Trú.is

 

css.php