Hluti af útsýni

Það er mikilvægt að bera virðingu fyrir öðrum trúarbrögðum og fólki sem á aðra trú en okkar eigin. Gagnkvæm virðing á milli trúarbragða er sem sagt mikilvæg.

En þegar ég segi slík falleg orð, verð ég strax að játa það að ég get ekki borið virðingu fyrir öllum trúarbrögðum, alls staðar í heiminum. Þó að ég tali um mikilvægi gagnkvæmrar virðingar, á ég raunar við um þau trúarbrögð sem eru viðurkennd í mannlífinu.„Viðurkennd trúarbrögð“ er mjög óskýrt orðalag en það þýðir trúarbrögð sem eru orðin hluti af menningarheimi mannkyns og hafa meira eða minna jákvætt hlutverk í mannlífinu.

Lesa meira í Trú.is

css.php