Ósýnileg verðlaun

 

Ólympíuleikar í London eru hefnir. Á meðan leikunum stendur, birta fjölmiðlar reglulega lista sem sýnir hvaða þjóð er búin að fá hvað mörg verðlaun. Fyrir fólk sem nýtur þess að horfa á Ólympíuleika sem eins konar skemmtun eða afþreyingu og einnig fyrir fólk sem telur Ólympíuleika vera viðskiptatækifæri, hlýtur það að vera málið hver fær gullverðlaun og hvaða þjóð fær hve mörg verðlaun. Að sjálfssögðu vilja þátttakendur einnig vinna verðlaun sjálfir, sérstaklega ef þeir hafa raunsæja möguleika til þess.

Lesa meira á Trú.is

css.php