,,Þú“ og ,,ég“ í mannfjölda

Það sem við eigum að gera í samskiptum við flóttafólk, og raunar takmarkast það ekki við flóttafólkið, heldur í samkiptum við alla, er að við leitum að ímynd Guðs í þeirri manneskju sem við horfumst í augu við. Ímynd Guðs birtist alltaf í fegurð manneskju, hlýju, kærleika, hugrekki og svo framvegis.

Fyrir nokkrum árum hitti ég konu á flótta. Hún átti von á barni og var mjög þreytt. Satt að segja leit konan út fyrir að vera tuttugu árum eldri en raunverulegur aldur hennar sagði til um. Eftir um tvö ár fékk konan dvalarleyfi af mannúðarástæðum.

Og enn tveimur árum síðar heilsaði mér falleg kona brosandi í Háskólanum. Ég var hissa af því að ég þekkti hana ekki, þar til hún sagði nafn sitt. Þessi fallega kona var sú kona sem hafði verið á flótta. Hún hafði fengið ljóma sinn aftur og birti þá fegurð sína sem hún átti innra með sér.
Ég hef upplifað þetta mörgum sinnum hingað til og ég þakka Guði fyrir slíka upplifun sem Guðsgjöf.

http://www.viagragenericoes24.com/la-viagra-necesita-recetaátti innra með sér.
Ég hef upplifað þetta mörgum sinnum hingað til og ég þakka Guði fyrir slíka upplifun sem Guðsgjöf.

Lesa meira í Trú.is

css.php